Viðskiptahraðall fyrir grænar lausnir

Markmið Hringiðu er að á Íslandi rísi öflug fyrirtæki sem byggja á hugmyndafræði hringrásarhagkerfisins, skapi verðmæt og áhugaverð störf og skili árangri í umhverfis- og loftslagsmálum á Íslandi.

Lokadagur KLAK health

Bakhjarlar

Bakhjarlar

Bakhjarlar

Samstarfsaðilar

Tímalína

Markmið hraðalsins

Markmið Hringiðu er að á Íslandi rísi öflug fyrirtæki sem byggja á hugmyndafræði hringrásarhagkerfisins. 

Þátttakendur fá skýra sýn á viðskiptamódeli sínu og verkfærin til þess að koma nýsköpunarfyrirtæki sínu af stað. 

Við lok hraðalsins hafa teymin mótað þróunaráætlun og skilgreint næstu skref ásamt því að fá tækifæri til að kynna fyrirtækin sín til fjárfesta og aðra lykilaðila í hringrásarsenunni.

Sprotar

Haraldur Bergvinsson

Verkefnastjóri

Sunna Halla Einarsdóttir

Fjármála- og gæðastjóri

Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir

Framkvæmdastjóri

Atli Björgvinsson

Markaðsstjóri

Stýrihópur

Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir

KLAK - Icelandic Startups

Halldór Berg Harðarson

Kerecis

Guðmann Ólafsson

Heilbrigðisráðuneytið

Sigurður Þórarinsson

Landspítali

VMS - Mentorar

Rebekka Kristín Garðarsdóttir-Forstöðukona Wise Akureyri, ex. LinkedIn Hong Kong

Rebekka Kristín Garðarsdóttir

Kormákur Hermannsson-VP of Supply Chain Operations

Kormákur Hlini Hermannsson

davidgudjonsson

Davíð Guðjónsson

Magnús Halldórsson-Íslandsstofa, orku- og grænar lausnir

Magnús Halldórsson

Einar Geirsson-Chief Innovation Officer, Helix Health - Forstöðumaður nýsköpunar hjá Helix Health

Einar Geirsson

Pétur J. Eiríksson-Ex. CMO Icelandair, CEO Icelandair Cargo, stj.form. Harpa

Pétur J. Eiríksson

Freyr Friðfinnsson-Verkefnisstjóri og alþjóðafulltrúi KLAK

Freyr Friðfinnsson

Berglind Rán Ólafsdóttir-Frkvstj. ORF líftækni

Berglind Rán Ólafsdóttir

Vallý Helgadóttir-COO Helix, Ex Controllant, Vistor

Vallý Helgadóttir

Sæmundur Valdimarsson-Ex sjóðsstjóri Kríu

Sæmundur Valdimarsson

Sæmundur K. Finnbogason-Ex sjóðsstjóri Kríu

Sæmundur K. Finnbogason

Sveinbjörn Ingi Grímsson-Ríkiskaup

Sveinbjörn Ingi Grímsson

Stefán Pétur Sólveigarson-Forstöðumaður Hraðsins, Húsavík

Stefán Pétur Sólveigarson

Sesselja Ómarsdóttir-Genís

Sesselja Ómarsdóttir

Ólöf Þórhallsdóttir-Ex Sales and Marketing Florealis, Actavis, núna hjá Lyfjastofnun

Ólöf Þórhallsdóttir

Michael Donovan-Co-CEO East Range Group, Harvard MBA

Mike Donovan

Kristrún Tinna Gunnarsdóttir-Ex Oliver Wyman

Kristrún Tinna Gunnarsdóttir

Kolbrún Eydís Ottósdóttir-Co-founder, Ch.Compliance officer Nox

Kolbrún Eydís Ottósdóttir

Jón Diðrik Jónsson-CEO Sena

Jón Diðrik Jónsson

Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir-VP Sales & BD Europe, Keystroke

Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir

Johann Gudbjargarson-Stofnandi PLAIO

Jóhann Guðbjargarson

Hulda Hallgrímsdóttir-CEO Nox, COO Sýn, Ex. VP Global Quality & Regulatory Össur

Hulda Hallgrímsdóttir

Hjördís Elsa Ásgeirsdóttir-Markaðsstjóri Indó, ex markaðsstj. Krónunnar

Hjördís Elsa Ásgeirsdóttir

Eyrún Jónsdóttir-Frstm leikjaútgáfu hjá CCP

Eyrún Jónsdóttir

Guðjón Vilhjálmsson-Head of Software Laki Power_ Board member Helix

Guðjón Vilhjálmsson

Algengar spurningar

Hvað er KLAK?

KLAK – Icelandic Startups er einn öflugasti stuðningsaðili nýsköpunar á Íslandi og aðstoðar um 100 sprotafyrirtæki á ári. KLAK býður m.a. upp á ráðgjafafundi fyrir frumkvöðla, hugmyndahraðhlaup, frumkvöðlakeppnina Gulleggið, þrjá viðskiptahraðla á ári og Dafna vinnustofur fyrir styrkþega Tækniþróunarsjóðs. KLAK rekur öflugustu mentoraþjónustulandsins, KLAK VMS, með yfir 180 virkum mentorum

is_ISÍslenska

Við notum vefkökur 🍪

Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína, greina notkun á síðunni og styðja við áframhaldandi þróun á þjónustu okkar. Með því að smella á „Samþykkja allar“ samþykkir þú notkun þeirra.