fbpx

KLAK – Icelandic Startups X Innovation Week

KLAK – Icelandic Startups tekur þátt í Iceland Innovation Week 2024. Það er margt að sjá og margt að hlusta á í vikunni og KLAK teymið hvetur alla frumkvöðla, KALK alumni, fjárfesta og mentora úr KLAK VMS sem eru komin með aðgang að Iceland Innovation Week að sækja viðburðina í vikunni.

KLAK teymið er tilbúið í fjörðið á Iceland Innovation Week! Hér að neðan eru þeir viðburðir sem við sjáum um og eða erum hluti af.

is_ISÍslenska