KLAK og SKÝ leiddu saman sérfræðinga og frumkvöðla í morgunverðarfundi um framtíðartækifæri með 5G Í dag komu saman frumkvöðlar, sérfræðingar og lykilaðilar úr fjarskiptageiranum
Klúðurkvöld Startup SuperNova fór fram í gær þar sem íslenskir frumkvöðlar stigu fram og deildu reynslu sinni af því þegar hlutirnir fóru ekki alveg
Margt var um manninn í Björtuloftum í Hörpu á miðvikudaginn þegar fjárfestar, frumkvöðlar og fólk úr viðskiptalífinu sótti lokadag viðskiptahraðalsins Hringiðu sem hefur staðið
Mistök eru óumflýjanlegur hluti af frumkvöðlaferðalaginu – en hvers vegna ekki að læra af mistökum annarra? Á Klúðurkvöldi Startup SuperNova fáum við að heyra
Prosecco og pitch hjá Hringiðu+ heppnaðist með eindæmum vel Það var sannkölluð nýsköpunarstemmning sem ríkti í glæsilegu, nýuppgerðu viðburðarrými Orkuveitunnar í Elliðárstöð þann 9.
Forkeppni Creative Business Cup á Íslandi fór fram þann 4. apríl í Grósku og var salurinn Fenjamýri þétt setinn þegar skapandi sprotafyrirtæki kynntu hugmyndir
Nova og KLAK – Icelandic Startups hafa skrifað undir áframhaldandi samstarf um Startup SuperNova, nýsköpunarhraðalinn sem hefur skapað gríðarlegt virði í frumkvöðlaumhverfinu á undanförnum
Miðvikudaginn 26. mars fór Hringiðuhádegi fram í hlýlegu umhverfi Kaffi Flóru í Grasagarðinum í Laugardal þar sem gestir fengu tækifæri til að kynnast framtíðarsýn
Teymi Hringiðu+ tóku nýverið þátt í fyrstu vinnustofunni í Impact Business Modelling System (IBMS) prógramminu sem haldið er í samstarfi við sænska frumkvöðulinn og
Heilsutækni er á fleygiferð og helgina 7.–8. mars 2025 sameinuðust öflug teymi frumkvöðla, sérfræðinga og hugvitsfólks í Grósku Hugmyndahúsi til að leysa áskoranir heilbrigðiskerfisins
is_ISÍslenska