Heilsutækni er á fleygiferð og helgina 7.–8. mars 2025 sameinuðust öflug teymi frumkvöðla, sérfræðinga og hugvitsfólks í Grósku Hugmyndahúsi til að leysa áskoranir heilbrigðiskerfisins
Hringiða+ er viðskiptahraðall fyrir grænar lausnir á vegum KLAK – Icelandic Startups. Hlutverk Hringiðu+ er að stuðla að því að á Íslandi dafni öflug
KLAK – Icelandic Startups fagnar því í dag að vera valið í hóp fremstu stuðningsaðila nýsköpunar í Evrópu. Við hjá KLAK höfum lengi vitað
Heilbrigðistækni er á fleygiferð og skapar ótal tækifæri til að bæta þjónustu, auka skilvirkni og gera heilbrigðisþjónustu aðgengilegri fyrir alla. Nú kallar KLAK –
Föstudaginn 14. febrúar s.l. fór fram lokakeppni Gulleggsins 2025, stærstu frumkvöðlakeppni landsins, þar sem nýstárlegar viðskiptahugmyndir glöddu gesti í sal og í beinni útsendingu
Það styttist í spennandi lokaviðburð Gulleggsins 2025, þar sem 10 framúrskarandi sprotahugmyndir keppa til úrslita. Viðburðurinn fer fram föstudaginn 14. febrúar klukkan 15:30 í
Þá hafa Teymin 10 sem keppa um Gulleggið í ár verið kynnt til leiks. Keppnin var ótrúlega hörð og fjöldinn allur af flottum umsóknum
Áhuginn á Hringiðu+ hraðlinum hefur farið fram úr okkar björtustu vonum! 🎉 Við höfum fengið beiðnir frá teymum sem þurftu meiri tíma til að
Frábær stemning og góð mæting var á vinnustofuna um styrkumsóknaskrif fyrir Tækniþróunarsjóð sem fór fram í Fenjamýri, Grósku, þann 5. febrúar 2025. Á vinnustofunni
Risa tækifæri fyrir íslensk sprotafyrirtæki: Kynningarfundur um TINC viðskiptahraðalinn KLAK – Icelandic Startups stendur fyrir kynningarfundi um TINC, 5 vikna viðskiptahraðal sem veitir norrænum