Prosecco og pitch hjá Hringiðu+ heppnaðist með eindæmum vel Það var sannkölluð nýsköpunarstemmning sem ríkti í glæsilegu, nýuppgerðu viðburðarrými Orkuveitunnar í Elliðárstöð þann 9.
Forkeppni Creative Business Cup á Íslandi fór fram þann 4. apríl í Grósku og var salurinn Fenjamýri þétt setinn þegar skapandi sprotafyrirtæki kynntu hugmyndir
Nova og KLAK – Icelandic Startups hafa skrifað undir áframhaldandi samstarf um Startup SuperNova, nýsköpunarhraðalinn sem hefur skapað gríðarlegt virði í frumkvöðlaumhverfinu á undanförnum
Miðvikudaginn 26. mars fór Hringiðuhádegi fram í hlýlegu umhverfi Kaffi Flóru í Grasagarðinum í Laugardal þar sem gestir fengu tækifæri til að kynnast framtíðarsýn
Teymi Hringiðu+ tóku nýverið þátt í fyrstu vinnustofunni í Impact Business Modelling System (IBMS) prógramminu sem haldið er í samstarfi við sænska frumkvöðulinn og
Heilsutækni er á fleygiferð og helgina 7.–8. mars 2025 sameinuðust öflug teymi frumkvöðla, sérfræðinga og hugvitsfólks í Grósku Hugmyndahúsi til að leysa áskoranir heilbrigðiskerfisins
Hringiða+ er viðskiptahraðall fyrir grænar lausnir á vegum KLAK – Icelandic Startups. Hlutverk Hringiðu+ er að stuðla að því að á Íslandi dafni öflug
KLAK – Icelandic Startups fagnar því í dag að vera valið í hóp fremstu stuðningsaðila nýsköpunar í Evrópu. Við hjá KLAK höfum lengi vitað
Heilbrigðistækni er á fleygiferð og skapar ótal tækifæri til að bæta þjónustu, auka skilvirkni og gera heilbrigðisþjónustu aðgengilegri fyrir alla. Nú kallar KLAK –
Föstudaginn 14. febrúar s.l. fór fram lokakeppni Gulleggsins 2025, stærstu frumkvöðlakeppni landsins, þar sem nýstárlegar viðskiptahugmyndir glöddu gesti í sal og í beinni útsendingu
is_ISÍslenska