Startup SuperNova býður í sólríkt Sumarpartý þann 11. júlí kl. 12:00 – 13:00 á efstu hæð Grósku hugmyndahúsi. Kynnt verða 10 sprotafyrirtæki og kynna
Háskóla, iðnaðar og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri KLAK – Icelandic Startups undirrituðu á dögunum samning til þriggja ára um
Yfir 40 sprotateymi skráðu sig til leiks í Superclass Startup Supernova sem fór fram í Sykursalnum í Grósku fyrir helgi. Markmiðið með Superclass vinnustofunum
Viðskiptahraðallinn Startup SuperNova hefst með Superclass í Sykursalnum í Grósku þann 6. júni. Superclass eru tveggja daga ókeypis vinnustofur og fyrirlestrar fyrir frumkvöðla sem
KLAK – Icelandic Startups og Ferðaklasinn hafa tekið höndum saman um að endurvekja viðskiptahraðalinn StartupTourism í nýrri mynd sem hvatning til nýsköpunar og frumkvöðlastarfs
Öll sprotafyrirtæki geta tekið þátt í Superclass Startup SuperNova sem fram fer dagana 6. – 7. júní í Grósku hugmyndahúsi en einu skilyrðin eru
Fullt var út að dyrum í verslun Nova á Klúðurkvöldi Startup SuperNova en viðburðurinn var hluti af Nýsköpunarvikunni. Frægir reynsluboltar úr nýsköpunarumhverfinu deildu fyndnum
KLAK – Icelandic Startups tekur þátt í Iceland Innovation Week 2024. Það er margt að sjá og margt að hlusta á í vikunni og
Fjárfestadagur viðskiptahraðalsins Hringiðu hjá KLAK – Icelandic Startups var haldinn hátíðlegur á dögunum en forseti borgarstjórnar, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir hélt kröftugt erindi fyrir hátt
Forkeppni Creative Business Cup var haldin í fyrsta skipti á Íslandi síðastliðinn föstudag og sprotafyrirtækið Knittable bar sigur úr býtum. Nanna Einarsdóttir, stofnandi sprotans