KLAK health

Þátttakendur fá aðgang að KLAK VMS mentoraþjónustunni sem byggir á MIT VMS módelinu. Þeir fá leiðsögn og ráðgjöf frá sérfræðingum, taka þátt í vinnustofum
Hraðallinn stendur yfir frá 27. október til 26. nóvember 2025. Hver vika hefur skýra áherslu: Fyrsta vikan snýst um viðskiptaáætlanir og yfirlit yfir heilbrigðiskerfið.
Umsókn þarf að fylgja glærukynning (e. Pitch Deck) sem lýsir vandamálinu, lausninni, markhópnum, teyminu, tekjumódeli og næstu skrefum. 
Opnað verður fyrir umsóknir þann 12. september 2025 og umsóknarfrestur er til 5. október 2025. Yfirferð umsókna og viðtöl fara fram dagana 6.- 8.
Allt að tíu sprotafyrirtæki verða valin til þátttöku.
Öflug teymi með verkefni á frumstigum á sviði heilsutækni. Þar á meðal á sviði lækningatækja, líftækni, lyfjaþróunar, stafrænnar heilsutækni og  heilsulausna fyrir neytendur.  Það
Markmið hraðalsins er að örva frumkvöðlastarf í heilsutækni, auka þekkingu sprotateyma á regluverki, tæknilegum kröfum og viðskiptatækifærum, veita þeim aðgang að leiðsögn og tengslaneti
KLAK – Icelandic Startups er einn öflugasti stuðningsaðili nýsköpunar á Íslandi og aðstoðar um 100 sprotafyrirtæki á ári. KLAK býður m.a. upp á ráðgjafafundi
is_ISÍslenska

Við notum vefkökur 🍪

Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína, greina notkun á síðunni og styðja við áframhaldandi þróun á þjónustu okkar. Með því að smella á „Samþykkja allar“ samþykkir þú notkun þeirra.