Þriðjudaginn 12. nóvember stendur KLAK Icelandic Startups fyrir hádegisviðburði í Grósku þar sem nýsköpun í ferðaþjónustu verður þemað!
📢 Frumkvöðlarnir Eva María Lange stofnandi Pink Iceland og Dóróthea Ármann rekstrarstjóri Vínstofu Friðheima segja frá sinni vegferð sem frumkvöðlar í ferðaþjónustu.
Þátttakendur Startup Tourism munu kynna verkefnin sín ásamt erindum frá góðum gestum.
Boðið verður upp á léttan hádegisverð.
Teymin sem taka þátt í Startup Tourism eru:
Alheimur
HotSheep
IcelandCover
NordTemp
PMU (PICK ME UP)
Snotra Sustainability
Spunagaldur/Guyde
True Arctic Travel
Ævintýraeignir
Bakhjarlar Startup Tourism eru Berjaya Iceland Hotels, Icelandair, N1, Icelandia, Menningar- og viðskiptaráðuneytið og Faxaflóahafnir sf / Faxaports, auk þess sem Íslenski ferðaklasinn / Iceland Tourism og Íslandsstofa koma að verkefninu sem samstarfsaðilar.
Nánari upplýsingar hér.