Frumkvöðull
Orkuveitan og KLAK – Icelandic Startups hafa gert með sér samstarfssamning þess efnis að Orkuveitan verði einn af bakhjörlum viðskiptahraðalsins Hringiðu. Markmið Hringiðu er
Yfir 700 háskólanemar eru skráð í Vísindaferð Gulleggsins sem haldin er af KLAK – Icelandic Startups og fer fram í Grósku næstkomandi föstudag. Gulleggið
Magnús Ingi Óskarsson, frumkvöðull og mentor, tekur við sem forstöðumaður mentoraþjónustu KLAK sem hefur hlotið nafnið KLAK Venture Mentoring Service. Mentoraþjónusta KLAK verður formlegt
Marel á Íslandi hafa ákveðið að stíga inn sem samstarfsaðilar um vaxtarrýmið (e.incubator) Snjallræði og undirritaði Ólafur Karl Sigurðarson fyrir hönd Marel saming við
Frumkvöðlar og bakhjarlar Startup SuperNova grilluðu ofan í áhugasama um nýsköpun í Grósku við mikinn fögnuð viðstaddra. Boðið var í svokallað BBQ & Pitch