KLAK – Icelandic Startups
Gulleggið hefur fest sig í sessi sem stærsta frumkvöðlakeppni landsins en keppnin hefur farið fram síðan árið 2007. Fjölmörg fyrirtæki hafa stigið sín fyrstu
Okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár með hjartans þökk fyrir allar gleðistundir og samstarf á árinu sem er að líða.
Fimmtán fyrirtæki hlutu 1-5 milljóna króna styrki frá Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka en alls bárust 90 umsóknir. Við erum mjög stolt af öllum sprotunum sem fengu
Bjartsýni og jákvæðni sveif yfir vötnum í Hátíðarsal Grósku miðvikudaginn 7. desember en þar fór fram lokadagur Snjallræðis og kynntu níu sprotafyrirtæki sín verkefni
Sprotar sem tóku þeirri áskorun að finna lausnir við aðkallandi samfélagsvanda munu stíga á svið í hátíðarsal Grósku og kynna lausnir sínar fyrir framan
Controlant sigraði Gulleggið árið 2009 og koma nú inn sem bakhjarl Gulleggsins 2023, stærstu frumkvöðlakeppni landsins og gefur þannig tilbaka til nýsköpunar- og frumkvöðlasamfélagsins
Origo hefur gerst bakhjarl Gulleggsins, stærsta frumkvöðlakeppni landsins. Gulleggið er ein vinsælasta frumkvöðlakeppnin á Íslandi þar sem háskólanemendur og almenningur geta tekið fyrstu skrefin
Gulleggið mun blása í stóru lúðrana og slá upp partý í fyrsta sinn á Akureyri á VAMOS 25. nóvember frá 20:00 – 22:00 Komdu
Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, og Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík, og skrifuðu nýverið undir samning um aukið samstarf Háskólans í Reykjavík
Yfir 700 háskólanemar mættu í vísindaferð Gulleggsins í Grósku og varð því fjölmennasta vísindaferð landsins til þessa, að því best er vitað. Gulleggið, stærsta