Landsvirkjun
Bjartsýni og jákvæðni sveif yfir vötnum í Hátíðarsal Grósku miðvikudaginn 7. desember en þar fór fram lokadagur Snjallræðis og kynntu níu sprotafyrirtæki sín verkefni
Sprotar sem tóku þeirri áskorun að finna lausnir við aðkallandi samfélagsvanda munu stíga á svið í hátíðarsal Grósku og kynna lausnir sínar fyrir framan
Lokadagur Snjallræðis 2022 verður haldinn 7. desember í hátíðarsal Grósku þar sem engin annar en Jón Gnarr mun stýra viðburði og kynna öfluga sprota
Snjallræði býður til Founders Lunch „Snjallræði x Kerecis“ þriðjudaginn 18. október. Komdu og hlýddu á frumkvöðullinn, hugsjónarmanninn og brautryðjandan Guðmund Fertram Sigurjónsson, stofnanda og
Því fylgir mikil samfélagsleg ábyrgð að takast á við þau úrlausnarefni sem fylgja loftslagsbreytingum, fólksflótta, brottfalli nemenda úr skóla, heilbrigðiskerfinu, byggingariðnaðinum og samfélagi eldri
Snjallræði hefur valið 10 sprotafyrirtæki sem öll eiga það sameiginlegt að vilja leiða mikilvægar samfélagsbreytingar með því að nýta aðferðafræði nýsköpunar og hönnunarhugsun til
KLAK hefur tekið upp nýtt fyrirkomulag inni í Snjallræði, skipulag sem mun efla tengsl teymanna og mentora. Slíkt skipulag byggir á hugmyndafræði MIT Venture
Snjallræði býður í happy hour. Dóri DNA mun mæta á svæðið og kynnir Snjallræði fyrir þau sem eru drífandi og hugmyndarík og sjá tækifæri
Við búum við þau forréttindi að hafa öflugt stuðningsumhverfi á sviði nýsköpunar þar sem einstaklingum og sprotafyrirtækjum stendur til boða að afla sér hagnýtrar
Landsvirkjun verður einn bakhjarla Snjallræðis en Kristín Linda Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar undirritaði samning við Kristínu Soffíu Jónsdóttur framkvæmdastjóra Klak – Icelandic Startups á dögunum