Nýsköpun
KLAK Icelandic Startups og Nýsköpunar- og frumkvöðlanefnd HÍ kynna vísindaferð Gulleggsins 2025! Gulleggið, stærsta frumkvöðlakeppni landsins, verður kynnt ásamt því að spennandi fyrirtæki verða
KLAK – Icelandic Startups hefur ráðið til sín tvo nýja starfsmenn sem munu styrkja teymið og efla stuðninginn við frumkvöðla og sprotafyrirtæki á
Startup Tourism 2024 lýkur með glæsilegri dagskrá í hádeginu miðvikudaginn 27. nóvember. Viðburðurinn verður í beinu streymi þar sem níu framsækin sprotafyrirtæki í ferðaþjónustu
Tíu teymi hafa verið valin til þátttöku í Startup Tourism viðskiptahraðlinum sem KLAK – Icelandic startups stendur fyrir og hefst 28. október næstkomandi. Hraðlinum
KLAK – Icelandic Startups hvetjum öll sem liggja á hugmynd og þau sem vilja taka þátt án hugmyndar að senda inn umsókn í Gulleggið
Á næstunni mun KLAK – Icelandic startups leggja hringveginn undir sig og halda í kynningarferð á starfsemi sinni með sérstakri áherslu á frumkvöðlakeppnina Gulleggið
Lokakynningar Startup SuperNova þar sem upprennandi sprotafyrirtæki úr viðskiptahraðlinum stíga á stóra sviðið verður haldið í hátíðarsalnum í Grósku kl. 13:00. Þar kynna sprotarnir
Það var mikil spenna sem myndaðist í Grósku í gær þegar hin árlega grillveisla í viðskiptahraðlinum Startup SuperNova, BBQ & Pitch, fór í gang.
Startup SuperNova invites you to the barbecque event of the summer, the ever-popular BBQ & PITCH, on August 15th. Startup SuperNova’s BBQ chefs will
Tíu sprotafyrirtæki hafa verið valin til þátttöku í viðskiptahraðlinum Startup SuperNova 2024. Tilkynnt var um teymin á opnum viðburði í Grósku hugmyndahúsi og fengu