Nei, þátttaka í KLAK health er ókeypis fyrir þátttakendur.
Hringiða er viðskiptahraðall fyrir grænar lausnir sem haldinn er árlega. Áherslur hraðalsins milli ára eru mismunandi, annars vegar er hraðallinn fyrir verkefni á hugmyndastigi og hins vegar fyrir lengra komin verkefni.