Allt að tíu sprotafyrirtæki verða valin til þátttöku.
Markmið Hringiðu er að á Íslandi rísi öflug fyrirtæki sem byggja á hugmyndafræði hringrásarhagkerfisins, skapi verðmæt og áhugaverð störf og skili árangri í umhverfis- og loftslagsmálum á Íslandi.