Hringiða
Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Klak – Icelandic Startups og tekur hún við af Kristínu Soffíu Jónsdóttur, sem nú starfar hjá Leitar
Orkuklasinn hefur bæst við í hóp samstarfsaðila Hringiðu, viðskiptahraðall sem miðar að því að skapa kraftmikið umhverfi fyrir sprotafyrirtæki sem setja allan þungann á
Hringiða opnar fyrir umsóknir í dag, 20. janúar, þar sem sprotafyrirtæki og nýsköpunarverkefni fyrirtækja og stofnanna sem byggja á hugmyndafræði hringrásarhagkerfisins eru hvött til
Okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár með hjartans þökk fyrir allar gleðistundir og samstarf á árinu sem er að líða.
Viðskiptahraðallinn um hringrásarhagkerfið, Hringiða lauk á The Reykjavík Edition þar sem helstu einstaklingar úr viðskiptalífinu, fjárfestar, bakhjarlar, stýrihópar, mentorar og áhugasamir hlýddu á viðskiptakynningar
Klak – Icelandic Startups efndi til viðburðar á Innovation Week þar sem fulltrúar sprotafyrirtækja kynntu hvaða lausnir þeir sæju á því að hraða innleiðingu
Hringiða, Nordic Circular Hubs og Sjávarklasinn efndu til málstofu með helstu sérfræðingum Norðurlanda á sviði innleiðingar hringrásarhagkerfis á Íslandi í Grósku þann 10. maí
Opportunities in the circular economy Nordic Circular Hubs, Iceland Ocean Cluster and Hringiða will hold a seminar with key experts from the Nordic countries
Hringiða hófst formlega 25. apríl og var þátttakendum boðið í húsakynni Klak – Icelandic Startups í Grósku þar sem verkefnastjórar Hringiðu fóru yfir átta
Sjö teymi voru valin í viðskiptahraðalinn um hringrásarhagkerfið Hringiðu 2022 sem hefst 25. apríl en þetta mun vera í annað skiptið sem slíkur hraðall