Knittable
Forkeppni Creative Business Cup var haldin í fyrsta skipti á Íslandi síðastliðinn föstudag og sprotafyrirtækið Knittable bar sigur úr býtum. Nanna Einarsdóttir, stofnandi sprotans
Tíu öflugir sprotar kynntu verkefnin sín hátíðarsal Grósku fyrir fullum sal af fjárfestum, bakhjörlum og öðrum gestum á lokadegi Startup Supernova hraðalsins á dögunum.
Teymin í Startup SuperNova: Astrid EdTech, GET Ráðgjöf, GæðaMeistari, Lóalóa, Modul Work, Revolníu, Skarpur, Soultech. Vantar á mynd KuraTech og Lykkjustund. Tíu sprotafyrirtæki hafa verið valin til þátttöku í viðskiptahraðlinum Startup SuperNova