Snjallræði
Okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár með hjartans þökk fyrir allar gleðistundir og samstarf á árinu sem er að líða.
Fimmtán fyrirtæki hlutu 1-5 milljóna króna styrki frá Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka en alls bárust 90 umsóknir. Við erum mjög stolt af öllum sprotunum sem fengu
Sprotar sem tóku þeirri áskorun að finna lausnir við aðkallandi samfélagsvanda munu stíga á svið í hátíðarsal Grósku og kynna lausnir sínar fyrir framan
Lokadagur Snjallræðis 2022 verður haldinn 7. desember í hátíðarsal Grósku þar sem engin annar en Jón Gnarr mun stýra viðburði og kynna öfluga sprota
Snjallræði, samfélagshraðallinn, mun halda viðburð í Grósku þann 10. nóvember kl. 16:30 – 18:00, sem ber yfirskriftina Popcorn & Pitch Happy Hour. Öll eru
Snjallræði býður til Founders Lunch „Snjallræði x Kerecis“ þriðjudaginn 18. október. Komdu og hlýddu á frumkvöðullinn, hugsjónarmanninn og brautryðjandan Guðmund Fertram Sigurjónsson, stofnanda og
Því fylgir mikil samfélagsleg ábyrgð að takast á við þau úrlausnarefni sem fylgja loftslagsbreytingum, fólksflótta, brottfalli nemenda úr skóla, heilbrigðiskerfinu, byggingariðnaðinum og samfélagi eldri
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra skrifaði undir samning um samstarf við KLAK um samfélagsvaxtarrýmið Snjallræði og er þetta í fyrsta sinn sem ráðuneytið
Marel á Íslandi hafa ákveðið að stíga inn sem samstarfsaðilar um vaxtarrýmið (e.incubator) Snjallræði og undirritaði Ólafur Karl Sigurðarson fyrir hönd Marel saming við
Snjallræði kynnir fleiri mentora sem munu fylgja sprotunum í gegnum samfélagshraðalinn. KLAK hefur tekið upp nýtt fyrirkomulag inni í Snjallræði, skipulag sem mun efla