Umhverfisráðuneytið
🍃 Hringiða opnar fyrir umsóknir í dag, 10. janúar! Sprotafyrirtæki og nýsköpunarverkefni sem byggja á hugmyndafræði hringrásarhagkerfisins eru hvött til að sækja um. Við
Vertu með í tveggja daga hugmyndasmiðju þann 5. og 6. janúar í Grósku! Lögð verður áhersla á lausnir sem sporna gegn sóun textíls og
Því fylgir mikil samfélagsleg ábyrgð að takast á við þau úrlausnarefni sem fylgja loftslagsbreytingum, fólksflótta, brottfalli nemenda úr skóla, heilbrigðiskerfinu, byggingariðnaðinum og samfélagi eldri
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra skrifaði undir samning um samstarf við KLAK um samfélagsvaxtarrýmið Snjallræði og er þetta í fyrsta sinn sem ráðuneytið
Viðskiptahraðallinn um hringrásarhagkerfið, Hringiða lauk á The Reykjavík Edition þar sem helstu einstaklingar úr viðskiptalífinu, fjárfestar, bakhjarlar, stýrihópar, mentorar og áhugasamir hlýddu á viðskiptakynningar
Hringiða hófst formlega 25. apríl og var þátttakendum boðið í húsakynni Klak – Icelandic Startups í Grósku þar sem verkefnastjórar Hringiðu fóru yfir átta
Sjö teymi voru valin í viðskiptahraðalinn um hringrásarhagkerfið Hringiðu 2022 sem hefst 25. apríl en þetta mun vera í annað skiptið sem slíkur hraðall
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Hringiðu þar sem sprotafyrirtæki og nýsköpunarverkefni fyrirtækja og stofnanna sem byggja á hugmyndafræði hringrásarhagkerfisins eru hvött til að