Gulleggið
Nú fer að koma að þessu! Skráning í stærstu frumkvöðlakeppni Íslands opnar föstudaginn 13. október. Fylgist með á vefsíðu Gulleggsins
Össur er nýr bakhjarl Gulleggsins, stærstu frumkvöðlakeppni Íslands en Hildur Einarsdóttir, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Össurar og Ásta Sóllilja Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóri KLAK – Icelandic Startups undirrituðu
Fréttabréf KLAK – Icelandic Startups verður birt með reglubundnum hætti. KLAK – Icelandic Startups newsletter will be published regularly.
Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Klak – Icelandic Startups og tekur hún við af Kristínu Soffíu Jónsdóttur, sem nú starfar hjá Leitar
Lokadagur og verðlaunaafhending Gulleggsins 2023 fer fram í hátíðarsal Grósku 10. febrúar kl. 16:00 á Stöð 2 Vísis, visir.is og á gulleggid.is. Gulleggið er stærsta
Lokakeppni Gulleggsins fer fram þann 10. febrúar í Grósku og í beinni útsendingu á visir.is. Rýnihópur sem telur yfir 70 einstaklingar reyndra aðila úr
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og “Ráðherra Gulleggsins” flutti hvetjandi erindi í lok Masterclass Gulleggsins við mikla hrifningu viðstaddra sem fylltu hátðarsal
800 háskólanemendur flyktust í Grósku til að kynna sér Gulleggið, stærstu og elstu frumkvöðlakeppni landsins en það mun vera metfjöldi háskólanema í vísindaferð. KLAK
Gulleggið hefur fest sig í sessi sem stærsta frumkvöðlakeppni landsins en keppnin hefur farið fram síðan árið 2007. Fjölmörg fyrirtæki hafa stigið sín fyrstu
Okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár með hjartans þökk fyrir allar gleðistundir og samstarf á árinu sem er að líða.