Jenna Björk Guðmundsdóttir
Á næstunni mun KLAK – Icelandic startups leggja hringveginn undir sig og halda í kynningarferð á starfsemi sinni með sérstakri áherslu á frumkvöðlakeppnina Gulleggið
Viðskiptahraðallinn Hringiða var í umræðunni í Morgunblaðinu þar sem Jenna Björk Guðmundsdóttir, verkefnastjóri Hringiðu hjá KLAK – Icelandic Startups fór yfir hvað hraðallinn hefur
KLAK – Icelandic Startups í samstarfi við Háskólann á Akureyri og Stúdentafélag háskólans á Akureyri blésu í stóru lúðrana í Menningarhúsinu Hofi á föstudaginn
Tíu öflugir sprotar kynntu verkefnin sín hátíðarsal Grósku fyrir fullum sal af fjárfestum, bakhjörlum og öðrum gestum á lokadegi Startup Supernova hraðalsins á dögunum.
Neistar flugu í allar áttir þegar grillstjórar Startup SuperNova mættu í Grósku og grilluðu hamborgara fyrir 150 svanga frumkvöðla, fjárfesta og sprota sem komin
Fréttabréf KLAK – Icelandic Startups verður birt með reglubundnum hætti. KLAK – Icelandic Startups newsletter will be published regularly.
KLAK – Icelandic Startups hefur fengið til liðs við sig þrjá nýja starfsmenn. Jenna Björk Guðmundsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri og mun stýra viðskiptahröðlum