Klak

Okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár með hjartans þökk fyrir allar gleðistundir og samstarf á árinu sem er að líða.
Bjartsýni og jákvæðni sveif yfir vötnum í Hátíðarsal Grósku miðvikudaginn 7. desember en þar fór fram lokadagur Snjallræðis og kynntu níu sprotafyrirtæki sín verkefni
Sprotar sem tóku þeirri áskorun að finna lausnir við aðkallandi samfélagsvanda munu stíga á svið í hátíðarsal Grósku og kynna lausnir sínar fyrir framan
Origo hefur gerst bakhjarl Gulleggsins, stærsta frumkvöðlakeppni landsins. Gulleggið er ein vinsælasta frumkvöðlakeppnin á Íslandi þar sem háskólanemendur og almenningur geta tekið fyrstu skrefin
Gulleggið mun blása í stóru lúðrana og slá upp partý í fyrsta sinn á Akureyri á VAMOS 25. nóvember frá 20:00 – 22:00 Komdu
Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, og Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík, og skrifuðu nýverið undir samning um aukið samstarf Háskólans í Reykjavík
Yfir 700 háskólanemar mættu í vísindaferð Gulleggsins í Grósku og varð því fjölmennasta vísindaferð landsins til þessa, að því best er vitað. Gulleggið, stærsta
Vísindaferð Gulleggsins er á næsta leiti en föstudaginn 28. október munu Nýsköpunar – og frumkvöðlanefnd HÍ og KLAK – Icelandic Startups blása í alla
Snjallræði býður til Founders Lunch „Snjallræði x Kerecis“ þriðjudaginn 18. október. Komdu og hlýddu á frumkvöðullinn, hugsjónarmanninn og brautryðjandan Guðmund Fertram Sigurjónsson, stofnanda og
KLAK – Icelandic Startups mun sitja krefjandi námskeið hjá MIT háskólanum í Boston á næstu dögum. Námskeiðið kemur í kjölfar samnings sem KLAK hefur
is_ISÍslenska