fbpx

Nova

Tíu öflugir sprotar kynntu verkefnin sín hátíðarsal Grósku fyrir fullum sal af fjárfestum, bakhjörlum og öðrum gestum á lokadegi Startup Supernova hraðalsins á dögunum.
Startup SuperNova býður í lokapartý ársins föstudaginn 22. September kl. 20:30 í bílakjallara Grósku þar sem vonarstjörnur Startup SuperNova mæta, fjárfestar og sprotar í Grósku
Neistar flugu í allar áttir þegar grillstjórar Startup SuperNova mættu í Grósku og grilluðu ham­borg­ara fyr­ir 150 svanga frumkvöðla, fjárfesta og sprota sem kom­in
Startup SuperNova býður öll í BBQ & Pitch 17. ágúst í Grósku þar sem vonarstjörnur Startup SuperNova fara með magnaðar lyftukynningar.  Sprotafyrirtækin í Startup
Nýsköpunarumhverfið á Íslandi er í miklum blóma þessi misserin. Umhverfið hefur dafnað vel og þroskast sem sést einna helst á hversu margir frumkvöðlar sækja
Aldrei hafa fleiri skráningar borist í Masterclass Startup SuperNova, sem er undirbúningsnámskeið fyrir viðskiptahraðallinn Startup SuperNova. Hraðallinn er  haldinn árlega af KLAK Icelandic Startups
Startup SuperNova býður í hið eftirsótta KLÚÐURKVÖLD fimmtudaginn 8. júní í verslun Nova. Þar munum við fá til okkar reynda frumkvöðla sem segja hnyttilega
Startup SuperNova viðskiptahraðallinn verður keyrður í fjórða sinn í ár en af því tilefni var haldið opnunarteiti í húsakynnum Nova þar sem Kolfinna Kristínardóttir, verkefnastjóri
KLAK – Icelandic Startups og Nova nafngreindu þau 10 teymi sem komust áfram í viðskiptahraðalinn Startup SuperNova 2022 á Kex hostel í kvöld við
Fjölmargar vandaðar umsóknir hafa borist í Startup SuperNova í ár og er loksins komið að því að kynna þátttakendur. Næstkomandi föstudag 22. júlí munu
is_ISIcelandic