KLAK
Okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár með hjartans þökk fyrir allar gleðistundir og samstarf á árinu sem er að líða.
Fimmtán fyrirtæki hlutu 1-5 milljóna króna styrki frá Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka en alls bárust 90 umsóknir. Við erum mjög stolt af öllum sprotunum sem fengu
Magnús Ingi Óskarsson, frumkvöðull og mentor, tekur við sem forstöðumaður mentoraþjónustu KLAK sem hefur hlotið nafnið KLAK Venture Mentoring Service. Mentoraþjónusta KLAK verður formlegt
Advania leggur aukna áherslu á að efla nýsköpun bæði innanhúss og með því að styrkja íslenska sprota. Fyrirtækið hefur gerst bakhjarl Gulleggsins, stærstu frumkvöðlakeppni
KLAK – Icelandic Startups mun sitja krefjandi námskeið hjá MIT háskólanum í Boston á næstu dögum. Námskeiðið kemur í kjölfar samnings sem KLAK hefur
KLAK – Icelandic Startups og Nova nafngreindu þau 10 teymi sem komust áfram í viðskiptahraðalinn Startup SuperNova 2022 á Kex hostel í kvöld við
Freyr Friðfinnsson alþjóðafulltrúi og verkefnastjóri KLAK sat fyrir svörum í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni um Startup SuperNova. Í þessu áhugaverða viðtali var komið víða
Vorúthlutun Tækniþróunarsjóðs fer fram í dag en alls munu 91 verkefni hljóta styrk að þessu sinni. Þegar skoðað er hlutfall eftir kyni verkefnastjóra má
Í fyrsta skiptið á Íslandi var efnt til keppni um besta Pitch á frambærilegustu sprotafyrirtækjum Íslands í New Nordics Pitch Competition sem Klak –
Ár hvert leitar Nordic Startup Awards að bestu sprotafyrirtækjunum, áhrifamestu hröðlunum, hæfileikustu frumkvöðlunum. Í ár verður keppnin haldin Íslandi í Silfurbergi í Hörpu 18.