KLAK
Sigurður Arnljótsson, stofnandi Brunns Ventures, deildi með sér sérþekkingu sinni fyrir framan fullan hátíðarsal í Grósku um vísisjóðaumhverfið á Íslandi og þróun þess í
Viðskiptahraðlanir Hringiða og Startup SuperNova í umsjá KLAK – Icelandic Startups hafa fengið tilnefningu á Nordic Startups Awards 2023 sem “Besti hraðall”. Það er
Fréttabréf KLAK – Icelandic Startups verður birt með reglubundnum hætti. KLAK – Icelandic Startups newsletter will be published regularly.
Klak – Icelandic startups er hluti af norrænu samstarfi í svokölluðu VC Challenge sem var hleypt af stokkunum í Kaupmannahöfn í síðustu viku. VC
Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Klak – Icelandic Startups og tekur hún við af Kristínu Soffíu Jónsdóttur, sem nú starfar hjá Leitar
Hugverkastofa sendi frá sér skýrslu um einkaleyfisumsóknir íslenskra lífvísindafyrirtækja en hún var kynnt á málefnafundi Heilsutækniklasans í byrjun febrúar. Í skýrslunni kemur fram að
Okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár með hjartans þökk fyrir allar gleðistundir og samstarf á árinu sem er að líða.
Fimmtán fyrirtæki hlutu 1-5 milljóna króna styrki frá Frumkvöðlasjóði Íslandsbanka en alls bárust 90 umsóknir. Við erum mjög stolt af öllum sprotunum sem fengu
Magnús Ingi Óskarsson, frumkvöðull og mentor, tekur við sem forstöðumaður mentoraþjónustu KLAK sem hefur hlotið nafnið KLAK Venture Mentoring Service. Mentoraþjónusta KLAK verður formlegt
Advania leggur aukna áherslu á að efla nýsköpun bæði innanhúss og með því að styrkja íslenska sprota. Fyrirtækið hefur gerst bakhjarl Gulleggsins, stærstu frumkvöðlakeppni