KLAK

Freyr Friðfinnsson, alþjóðafulltrúi KLAK – Icelandic Startups hefur tekið sæti í stjórn Nordic Innovation en Freyr hefur verið varafulltrúi þar síðan 2021.  Nordic Innovation
KLAK – Icelandic Startups hefur fengið til liðs við sig þrjá nýja starfsmenn. Jenna Björk Guðmundsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri og mun stýra viðskiptahröðlum
Kínverski fjarskiptarisinn Huawei kemur inn sem nýr styrktaraðili Startup Supernova í ár.  Startup SuperNova er samstarfsverkefni Klak – Icelandic Startups og Nova sem hefur
Klúðurkvöld Startup SuperNova var haldið fimmtudaginn 8. júní í verslun Nova í Lágmúla. Klúðurkvöld er vel þekkt erlendis og byggir á alþjóðlegri fyrirmynd þar
KLAK – Icelandic Startups óskum öllum frumkvöðlum og sprotum sem hafa farið í gegnum viðskiptahraðla KLAK til hamingju með úthlutun úr Tækniþróunarsjóði 2. júní.
Klak og Weird Pickle stóðu fyrir Silicon Vikings New Nordics Pitch Competition 2023 sem fór fram í Grósku á lokadegi Iceland Innovation Week. 8
Sigurður Arnljótsson, stofnandi Brunns Ventures, deildi með sér sérþekkingu sinni fyrir framan fullan hátíðarsal í Grósku um vísisjóðaumhverfið á Íslandi og þróun þess í
Viðskiptahraðlanir Hringiða og Startup SuperNova í umsjá KLAK – Icelandic Startups hafa fengið tilnefningu á Nordic Startups Awards 2023 sem “Besti hraðall”. Það er
Fréttabréf KLAK – Icelandic Startups verður birt með reglubundnum hætti. KLAK – Icelandic Startups newsletter will be published regularly.
Klak – Icelandic startups er hluti af norrænu samstarfi í svokölluðu VC Challenge sem var hleypt af stokkunum í Kaupmannahöfn í síðustu viku. VC
is_ISÍslenska

Við notum vefkökur 🍪

Við notum vefkökur til að bæta upplifun þína, greina notkun á síðunni og styðja við áframhaldandi þróun á þjónustu okkar. Með því að smella á „Samþykkja allar“ samþykkir þú notkun þeirra.