Sprotasamfélag
Fréttabréf KLAK – Icelandic Startups verður birt með reglubundnum hætti. KLAK – Icelandic Startups newsletter will be published regularly.
Startup SuperNova býður í hið eftirsótta KLÚÐURKVÖLD fimmtudaginn 8. júní í verslun Nova. Þar munum við fá til okkar reynda frumkvöðla sem segja hnyttilega
Fögnum sumrinu með processo og pitch! Sprotafyrirtækin sem taka þátt í Hringiðu 2023 hafa farið í gegnum vinnustofur, hlýtt á fyrirlestra frá sérfræðingum úr
KLAK – Icelandic Startups bauð í viðburð í Grósku í tilefni þess að viðskiptahraðallinn Hringiða á vegum Klak hefur nú hafið göngu sína í
Okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár með hjartans þökk fyrir allar gleðistundir og samstarf á árinu sem er að líða.
Controlant sigraði Gulleggið árið 2009 og koma nú inn sem bakhjarl Gulleggsins 2023, stærstu frumkvöðlakeppni landsins og gefur þannig tilbaka til nýsköpunar- og frumkvöðlasamfélagsins
Lokadagur Snjallræðis 2022 verður haldinn 7. desember í hátíðarsal Grósku þar sem engin annar en Jón Gnarr mun stýra viðburði og kynna öfluga sprota
Gulleggið mun blása í stóru lúðrana og slá upp partý í fyrsta sinn á Akureyri á VAMOS 25. nóvember frá 20:00 – 22:00 Komdu
Yfir 700 háskólanemar mættu í vísindaferð Gulleggsins í Grósku og varð því fjölmennasta vísindaferð landsins til þessa, að því best er vitað. Gulleggið, stærsta
Yfir 700 háskólanemar eru skráð í Vísindaferð Gulleggsins sem haldin er af KLAK – Icelandic Startups og fer fram í Grósku næstkomandi föstudag. Gulleggið