KLAK – Icelandic Startups

Við búum við þau forréttindi að hafa öflugt stuðningsumhverfi á sviði nýsköpunar þar sem einstaklingum og sprotafyrirtækjum stendur til boða að afla sér hagnýtrar
KLAK – Icelandic Startups og Nova nafngreindu þau 10 teymi sem komust áfram í viðskiptahraðalinn Startup SuperNova 2022 á Kex hostel í kvöld við
Freyr Friðfinnsson alþjóðafulltrúi og verkefnastjóri KLAK sat fyrir svörum í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni um Startup SuperNova. Í þessu áhugaverða viðtali var komið víða
Fjölmargar vandaðar umsóknir hafa borist í Startup SuperNova í ár og er loksins komið að því að kynna þátttakendur. Næstkomandi föstudag 22. júlí munu
Landsvirkjun verður einn bakhjarla Snjallræðis en Kristín Linda Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar undirritaði samning við Kristínu Soffíu Jónsdóttur framkvæmdastjóra Klak – Icelandic Startups á dögunum
Masteclass Startup SuperNova fer nú fram í Grósku og er hann einnig í beinu streymi. Á þessum öðrum degi Masterclassins opnaði Magnús Árnason, framkvæmdastjóri
Opnað verður fyrir umsóknir í Snjallræði miðvikudaginn 29. júní en Snjallræði fer nú fram í fjórða skipti. Sú breyting verðu nú gerð að í
Masterclass Startup SuperNova fer fram 23.-25. júní í Grósku og er opinn öllum sprotafyrirtækjum. Markmið masterclassins er að undirbúa sprotafyrirtæki til að gera 18
Viðskiptahraðallinn um hringrásarhagkerfið, Hringiða lauk á The Reykjavík Edition þar sem helstu einstaklingar úr viðskiptalífinu, fjárfestar, bakhjarlar, stýrihópar, mentorar og áhugasamir hlýddu á viðskiptakynningar
Vorúthlutun Tækniþróunarsjóðs fer fram í dag en alls munu 91 verkefni hljóta styrk að þessu sinni. Þegar skoðað er hlutfall eftir kyni verkefnastjóra má
is_ISÍslenska